top of page

Fjölskyldumyndataka

Fangaðu kjarna fjölskyldu þinnar með persónulegri og faglegri myndatöku. Með ástríðu fyrir að skapa minningar og næmni fyrir persónuleika fólks, mun ég leiða ykkur í gegnum skemmtilega og afslappaða myndatöku sem mun sýna hina einstöku tenginngu sem fjölskyldan þín hefur.

Frá leyndum augnablikum til uppstilltra ramma, þá eru tökurnar hjá mér hannaðar til að fanga stemninguna í ykkar fjölskyldu svo þið getið varðveitt þessar minningar í gegnum tímans rás. Bókaðu fjölskyldumyndatöku hjá mér og leyfðu mér að hjálpa þér að fanga tþá tengingu í þinni fjölskyldu sem gerir ykkur alveg einstök. 

 Fjölskyldumyndataka fer fram ýmist í studio eða utandyra. Fjölskyldumyndir eru algert gull upp á vegg og inn í albúm og frábær ástæða til að koma öll saman. Takan tekur frá 30 mínútum upp í 90, allt eftir umfangi myndatökunnar. Gefið ykkur tilefni til að koma ykkur saman og skapa augnablik sem lifir að eilífu.

Smelltu hér til að sjá myndir úr fjölskyldumyndatöku

Smelltu hér til að bóka

bottom of page